Um Lyfin.is

Vefsíðan var búin til sem gæluverkefni af Ólafi Erni Guðmundssyni til að gera upplýsingar úr lyfjaverðskrá Lyfjastofnunar aðgengilega á stafrænu formi. Gögn úr skjölum lyfjaverðskrárs er sjálfvirkt lesið, gögn samþætt og að lokum vistuð í gagnagrunni sem er aðgengilegur á Lyfin.is.
Á vefsíðunni er því í fyrsta sinn á Íslandi verið að koma upplýsingum úr lyfjaverðskrá á aðgengilegt stafrænt form fyrir almenning, lyfja dreifingaraðila og aðra áhugasama aðila. Hvort sem það er til að sækja sér upplýsinga eða þá nota sem samkeppnisgreiningar tól og auðvelda að finna hvort pláss er á lyfjamarkaði fyrir nýtt lyf. Hægt er að hafa samband í gegnum LinkedIn.
Ólafur Örn Guðmundsson
Ólafur Örn Guðmundsson